Guðríður Eva Þórarinsdóttir
Guðríður útskrifaðist sem dýralæknir frá Kaupmannarhafnarháskóla í júlí 2014 en hefur starfað sem dýralæknir á Íslandi síðan um mitt ár 2013. Frá því að hún hóf störf hefur hún starfað á Suðurlandi í blandaðri praktík með gæludýr og stórgripi; hesta, hunda, ketti, kýr og kindur
Fyrir utan almenna dýralæknaþjónustu hefur hún góða reynslu í frjósemi hrossa og hefur séð um sæðingar á hryssum og fórstuvísaflutninga með góðum árangri. |
Guðríður hefur alla tíð verið mikil dýramanneskja og stundar hestamennsku, hrossa- og hundarækt í frítíma sínum.
|