Dýraheilsa er okkur hjartans mál
Það er okkur mikilvægt að dýrið þitt fái góða umönnun.
Við leggjum metnað í að uppfæra þekkingu okkar og sækja námskeið til þess að geta þjónustað okkar viðskiptavini eins vel og mögulegt er. |
Umhyggja, Þekking, Reynsla
Dýrið þitt á aðeins það besta skilið.
Dýralæknirinn Flúðum leggur metnað
í að veita ávallt persónuelga þjónustu
sem einkennist af umhyggju og
virðingu fyrir bæði mönnum og dýrum
Dýrið þitt á aðeins það besta skilið.
Dýralæknirinn Flúðum leggur metnað
í að veita ávallt persónuelga þjónustu
sem einkennist af umhyggju og
virðingu fyrir bæði mönnum og dýrum